Real Madrid vann sinn þriðja leik í röð í spænsku deildinni en liðið hefur ekki enn stigið feilspor undir stjórn Xabi Alonso.