Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar ásamt skrifstofu samganga og borgarhönnunar hafa lagt til að settar verði upp þrengingar og gatnamótunum við Lækjargötu og Vonastræti breytt til þess að fyrirbyggja slys á borð við banaslysið sem þar varð þann 13. september 2023.