Ráðuneyti á ný í Sjávarútvegshúsið

Stórviðgerð á Sjávarútvegshúsinu á Skúlagötu 4 er á lokametrunum og ráðuneytin eru að flytja þar inn hvert af öðru. Viðgerðarkostnaður stendur nú í rúmum þremur milljörðum króna.