Baráttan um sæti í 1. deild karla í knattspyrnu stendur nú á milli þriggja liða eftir að fimm leikir af sex í 20. umferð 2. deildarinnar fóru fram í dag.