Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki
Ruben Amorim, stjóri Manchester United, hefur verið töluvert gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítaspyrnur liðsins í síðustu leikjum. Andri Már, Nablinn, ætlaði heldur betur ekki að láta grípa sig í bólinu í DocZone í dag við slíkar æfingar.