Jack­son neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum

Framherjinn Nicolas Jackson virðist vera á leið aftur til Chelsea en félagið var búið að samþykkja að lána hann til Bayern. Jackson var lentur í Þýskalandi og á leið í læknisskoðun hjá þýska félaginu.