Dag­skráin í dag: Þéttur pakki

Það er þéttur pakki framundan í dag á sportrásum Sýnar og þeir sem höfðu hugsað sér að nota góða veðrið í dagvinnu þurfa mögulega að hugsa sig tvisvar um.