Í tveimur útköllum innan sólarhrings

Um klukkan 3 í nótt barst vaktstöð Landhelgisgæslunnar kall frá 150 tonna fiskiskipi sem statt var vestur af Dýrafirði um að veiðarfæri væru í skrúfu skipsins.