Gísli Jóns í tveimur útköllum

Um þrjú í nótt barst Vaktstöð Landhelgisgæslunnar kall frá 150 tonna fiskiskipi statt borð vestur af Dýrafirði um að veiðarfæri væru í skrúfu skipsins.  Áhöfn björgunarskipsins Gísla Jóns var þá nýkomin til hafnar á Ísafirði eftir að hafa dregið fiskibát sem einnig hafði fengið í skrúfuna til Suðureyrar. Það útkall hófst rétt fyrir kl 18 […]