Íslendingar litríkir í Póllandi (myndir)

Íslenskir stuðningsmenn hafa sett mikinn svip á leiki Íslands í D-riðli Evrópumóts karla í körfuknattleik í pólsku borginni Katowice.