Hitinn gæti náð allt að 20 stigum sunnan heiða í dag en í dag verður norðaustan 5-13 m/s. Sunnan-og Vestalands verður léttskýjað en súld eða rigning með köflum í öðrum landshlutum. Hitinn verður á bilinu 9 til 19 stig og verður hlýjast sunnantil.