Ævintýrið um litlu hafmeyjuna, Den lille Havfrue, skrifaði H.C. Andersen árið 1837 og er meðal þekktustu verka höfundarins. Sagan hefur verið gefin út í fjölmörgum löndum og sömuleiðis alloft verið kvikmynduð. Árið 1909 var frumsýndur á Konunglega leikhúsinu í Kaupmannahöfn ballett, byggður á sögu H.C Andersen (1805 – 1875) um litlu hafmeyjuna. Aðalhlutverkið dansaði Ellen Price (1878 – 1968), sem...