Það hefur verið líf og fjör á bæjarhátíðinni, í Túninu heima, í Mosfellsbæ alla helgina en hátíðinni lýkur í kvöld með stórtónleikum á Hlégarðstúni.