Tilbúnir að selja til Liverpool en vilja leikmann í skiptum

Crystal Palace er opið fyrir því að selja Marc Guehi til Liverpool í sumarglugganum en með ákveðnu skilyrði. Þetta kemur fram i frétt BBC en Guehi er einn allra mikilvægasti leikmaður Palace og er fyrirliði félagsins. Liverpool er að reyna að fá Guehi í sínar raðir og hefur víst lagt fram tilboð í leikmanninn upp Lesa meira