Grípa þarf til aðgerða strax ef sporna á gegn hruni Golfstraumsins. Ef beðið er of lengi gæti það orðið um seinan. Ísland myndi finna vel fyrir hruni straumsins þar sem það myndi kólna verulega á landinu.