Landsframleiðsla dregist saman um 1,9%

Samkvæmt fyrsta mati er áætlað að landsframleiðsla hafi dregist saman um 1,9% að raunvirði á öðrum ársfjórðungi 2025 miðað við sama tímabil fyrra árs. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. Þar kemur sömuleiðis fram að framlag utanríkisviðskipta vegi…