Jóhann Kristinn Gunnarsson þjálfari Þórs/KA sagði að Fram hefði verðskuldað sigurinn í leik liðanna í Bestu deild kvenna í fótbolta í Boganum á Akureyri, 2:1.