Eiginkona ástralsks manns, sem er eftirlýstur vegna morðs á tveimur lögreglumönnum, hvatti eiginmann sinn til að gefast upp í yfirlýsingu sem hún sendi áströlskum fjölmiðlum í dag.