„Stórt stökk að flytja ein til annars lands sex­tán ára“

Íslenska landsliðskonan Friðrika Ragna Magnúsdóttir er á leiðinni vestur um haf til að spila íshokkí í Kanada.