Lögreglan á Suðurlandi hefur ákært tyrkneskan bæjarstjóri fyrir umferðarlagabrot á Suðurlandsvegi í sumar. Senol Kul, sem stýrir tyrkneska sveitarfélaginu Terme sem liggur við Svartahaf, var tekinn á 152 kílómetra hraða á klukkustand þann 1. júlí síðastliðinn þar sem leyfður hámarkshraði var 90 km/klst. Keyrði Kul um á Toyota Yaris bifreið sem hann hafði leigt af Lesa meira