Lögreglan í London réðst að ungum dreng í gær eftir leik í ensku úrvalsdeildinni sem fór fram á Stamford Bridge. Chelsea spilaði þar gegn Fulham og vann 2-0 sigur en á meðan leik stóð var lýst eftir ungum manni sem ku hafa verið vopnaður. Ónefndur drengur var handtekinn af lögreglunni fyrir utan völlinn eftir lokaflautið Lesa meira