Brjálaður út í VAR eftir tapleikinn: ,,Allir eru í sjokki“

Marco Silva, stjóri Fulham, var bálreiður eftir leik sinna manna gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fulham tapaði 2-0 í grannaslag gegn Chelsea en VAR tók allavega tvær nokkuð umdeildar ákvarðanir í viðureigninni. Mark var dæmt af Fulham í fyrri hálfleik fyrir mögulega litlar sakir og þá fékk Chelsea umdeilda vítaspyrnu í seinni hálfleik. Lesa meira