Andri Lucas Guðjohnsen, landsliðsmaður í knattspyrnu, er kominn til enska félagsins Blackburn Rovers frá Gent í Belgíu.