Úkraína fái að framleiða vopn í Danmörku

Um helmingur Dana tekur því vel að úkraínsk fyrirtæki framleiði vopn í Danmörku. Þetta sýnir könnun Epinion sem fyrirtækið framkvæmdi fyrir danska ríkisútvarpið DR.