Á annarri sólóplötu söngkonunnar Sigríðar Eyrúnar Friðriksdóttur, Lúllabæ, má heyra vögguvísur af ýmsu tagi: gamlar og nýjar, hugljúfar, angurværar og dreymandi.