Við hreyfum okkur meira ef við erum með skrefateljara

Niðurstöður rannsóknar sýna að fólk hreyfir sig meira ef það er með skrefateljara. Það er því töluverður ávinningur af því að nota þar til gert app í farsímanum eða fá sér úr með skrefateljara. Rannsóknin var birt í vísindaritinu British Medical Journal. Hún byggðist á yfirferð a 121 rannsókn víða að úr heiminum. Í þessum Lesa meira