Niðurstöður rannsóknar sýna að fólk hreyfir sig meira ef það er með skrefateljara. Það er því töluverður ávinningur af því að nota þar til gert app í farsímanum eða fá sér úr með skrefateljara. Rannsóknin var birt í vísindaritinu British Medical Journal. Hún byggðist á yfirferð a 121 rannsókn víða að úr heiminum. Í þessum Lesa meira