Ruben Amorim, stjóri Manchester United, hefur reynt að koma markvörðum sínum til varnar eftir brösuga byrjun á tímabilinu. Altay Bayindir hefur byrjað alla leiki United í deildinni á tímabilinu en hefur heillað fáa hingað til og var ekki sannfærandi gegn Burnley í gær. Andre Onana er annar markvörður United sem lék gegn Grimsby í bikarnum Lesa meira