Manchester United skráði sig í sögubækurnar í gær er liðið vann Burnley 3-2 í ensku úrvalsdeildinni. Fyrsta mark United í leiknum var sjálfsmark en Josh Cullen varð fyrir því óláni að skora í eigið net. Það þýðir að fyrstu tvö mörk United á tímabilinu í úrvalsdeildinni voru sjálfsmörk en það fyrra var skorað af Rodrigo Lesa meira