Matheus Cunha fór af velli í sigri Manchester United á Burnley í gær vegna meiðsla á vöðva og hefur hann þurft að draga sig úr landsliðshóp Brasilíu fyrir komandi landsleikjahlé.