Leikhlé í lok sumars

Þegar halla tekur sumri og starfsfólk er í óðaönn að snúa til baka; vonandi endurnært eftir gott sumar – er skynsamlegt að staldra við áður en áskoranir haustsins verða meira aðkallandi.