Rútubílstjórar hafa farið með ferðamenn um Víkurskarð frekar en um Vaðlaheiðargöng í sumar. Það er ekki vegna kostnaðar. Ferðamenn í útsýnisferðum kæra sig ekki um að fara í gegnum jarðgöngin fram og til baka.