Það bárust gleðifréttir fyrir stuðningsmenn Þór/KA nú um helgina þegar félagið tilkynnti að Hulda Ósk Jónsdóttir og Agnes Birta Stefánsdóttir hafa báðar framlengt samninga sína við félagið út keppnistímabilið 2027.