Búast má við töfum í Hvalfjarðargöngum næstu daga

Vegna viðhaldsvinnu í Hvalfjarðargöngum dagana 1. – 5. september og aftur 8. – 12. september, má búast við umferðartöfum í göngunum.