Íslenska landsliðskonan Diljá Ýr Zomers og félagar hennar í Brann fengu að vita það í dag hverjir verða mótherja liðsins í umspili um sæti í Meistaradeildinni.