„Árin í Bandaríkjunum voru draumur“

Áhugi minn á golfi kviknaði þegar ég var lítill strákur. Ég byrjaði að keppa átta ára að aldri og hef síðan verið í Golfklúbbi Mosfellsbæjar.