Yoane Wissa, framherji Brentford, hefur sent frá sér langa yfirlýsingu þar sem hann biðlar til stjórnenda Brentford að hleypa sér frá félaginu til Newcastle United.