Hansi Flick, stjóri Barcelona, útilokar ekki að Fermin Lopez muni ganga í raðir Chelsea fyrir lok gluggans á mánudag. Lopez er efstur á óskalista Chelsea í dag og hefur félagið verið í viðræðum við Börsunga unanfarna daga. Flick er vongóður um að Lopez spili áfram með Barcelona í vetur en viðurkennir að hann geti ekki Lesa meira