Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú sett saman og staðfest leikjadagatal Sambandsdeildarinnar þar sem Íslendingar eiga einn fulltrúa.