Blikar fá heima­leik í Evrópu tveimur dögum fyrir loka­um­ferð Bestu

Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú sett saman og staðfest leikjadagatal Sambandsdeildarinnar þar sem Íslendingar eiga einn fulltrúa.