Play segir upp 20 starfsmönnum

Um 20 starfsmönnum flugfélagsins Play var sagt upp störfum í vikunni. Birgir Olgeirsson, upplýsingafulltrúi Play, segir í samtali við mbl.is að uppsagnirnar taki til starfsmanna þvert á fyrirtækið.