Norska fyrirtækið GreenFox Marine hefur þróað búnað sem flokkar eldislax eftir kyni með fulltingi gervigreindar og ómtækni en að sögn Lauris Boissonnot, rannsakanda hjá ráðgjafar- og hafrannsóknafyrirtækinu Akvaplan-niva, þrífst eldisfiskur almennt best í félagsskap sama kyns.