Jarðskjálfti af stærðinni 3,2

Jarðskjálfti sem var 3,2 að stærð varð um 5 kílómetra vestur af Reykjanestá kl. 4:48 í morgun. Hann mældist á 6,4 km dýpi.