Héraðssaksóknara falin meðferð kæru á hendur starfsmönnum Vestmannaeyjabæjar – Saknar muna úr íbúð látins vinar

Ríkissaksóknari hefur úrskurðað að kæra á hendur starfsmönnum Vestmannaeyjabæjar vegna meðferðar á munum úr dánarbúi manns sem lést á heimili sínu í Vestmannaeyjum haustið 2023 skuli tekin til meðferðar hjá Embætti héraðssaksóknara. Kæran er frá vini hins látna og fyrirtæki vinarins vegna meintra stolinna muna sem hann segir hafa horfið við tæmingu íbúðarinnar, þar á Lesa meira