Stefán Pálsson, sagnfræðingur og varaborgarfulltrúi Vinstri Grænna, segir tíma til kominn að breyta spurningakeppni framhaldsskólanna. Keppnin, sem jafnan fer fram á RÚV, fyrst í útvarpi og síðast í sjónvarpi þegar komið er í átta liða úrslit verður fertug á næsta ári. „Það er rosalega hár aldur á sjónvarpssþætti og í raun er keppnin orðin svo Lesa meira