Google Maps beinir öku­mönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu

Villa á Google Maps hefur valdið misskilningi hjá vegfarendum sem nota forritið til leiðsagnar. Forritið segir ökumönnum að taka Krýsuvíkurleiðina um Grindavík á leiðinni til Keflavíkur og segir Reykjanesbrautina lokaða við Straumsvík.