Steindór Þórarinsson, markþjálfi, hyggst stofna samtökin Strax í dag á næstunni og verður opinn kynningarfundur og skráning í samtökin haldin á viðburðastaðnum BIRD Reykjavík. Í tilkynningu frá Steindóri kemur fram að Strax í dag er grasrót sem beitir sér fyrir bættri geðheilbrigðisþjónustu með gagnsæi, virðingu og mælanlegum aðgerðum. „Við ætlum að hafna ríkisstyrkjum. Ástæðan er Lesa meira