Stjarnan opnar sig um það sem hefur gengið á undanfarið: Var mjög nálægt gjaldþroti – Borgar nú 1,6 milljónir króna á mánuði til ríkisins

Fyrrum stórstjarna hefur opnað sig um það sem er í gangi í hans lífi í dag en hann skuldar skattinum margar milljónir og var nálægt gjaldþroti í sumar. Maðurinn ber nafnið John Barnes og lék lengi með Liverpool en hann var á gríðarlega háum launum á sínum tíma er hann spilaði með Liverpool sem og Lesa meira