Dyrnar að opnast fyrir Guehi?

Crystal Palace virðist vera að ná í franskan miðvörð frá Toulouse að nafni Jaydee Canvot og ýtir það undir sögusagnir að liðið muni leyfa fyrirliða sínum, Marc Guehi, að fara frá félaginu til Liverpool.