Krabbameinsþjónustan fái vottun

Hafin er á Landspítalanum vinna við að fá fjölþjóðlega vottun á þá þjónustu sem fólki með krabbamein er veitt þar. „Við erum með alla anga úti til að bregðast við þeirri áskorun sem hin jákvæða þróun meðferða við krabbameinum hefur leitt af sér.