„Flekahreyfingar að valda skjálftunum“

Nokkuð öflug jarðskjálftahrina hefur úti fyrir Reykjanestá frá því á fimmta tímanum í morgun og mældist stærsti skjálftinn 3,3 klukkan 4:48.