Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur undirritað fimm reglugerðir sem allar tengjast nýju örorku- og endurhæfingarkerfi sem tekur gildi á morgun, 1. september. Frá þessu greinir félags- og húsnæðismálaráðuneytið á heimasíðu sinni.